Undirbúningur rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fólks með þroskahömlun og fólks með geðrænan vanda. Skýrsla starfshóps.

Frumkvæðismál (2210088)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
17.04.2023 48. fundur velferðarnefndar Undirbúningur rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fólks með þroskahömlun og fólks með geðrænan vanda. Skýrsla starfshóps.
Á fund nefndarinnar komu Grímur Atlason og Sigríður Gísladóttir frá Geðhjálp og Árni Múli Jónasson og Unnur Helga Óttarsdóttir frá Landssamtökunum Þroskahjálp. Gestir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
12.10.2022 5. fundur velferðarnefndar Undirbúningur rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fólks með þroskahömlun og fólks með geðrænan vanda. Skýrsla starfshóps.
Á fund nefndarinnar mætti Þórdís Ingadóttir, formaður starfshóps um undirbúning rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fólks með þroskahömlun og fólks með geðrænan vanda.
Fór hún yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.